05 júní 2007

Þriðjudagshlaup

Mætti í ræktina kl:06:00 og prófaði að fara upp í salarlaug. Það var ágætis aðstaða þar en stöðin er ekki stór. Tók lappaæfingar þrátt fyrir að við værum að fara út að hlaupa um kvöldið.

Fórum svo út að hlaupa ég og systir og fórum við nýja leið að hluta til og tókum svo spretti upp tröppurnar hjá HK heimilinu. Þetta hefur greinilega spurst út að það væri sniðugt að taka spretti þar því að fleiri voru að taka æfingar þar.

Hlaup dagsins: 5km. á 46,45

Engin ummæli: