07 júní 2007

Breiðholtshlaupaleið

Fórum út að hlaupa í dag og prófuðum að fara nýja leið. hlupum við eins og við ætluðum upp í árbæ en í staðinn fórum við meðfram stekkjarbakka og þaðan upp í breiðholt. Hlupum hjá bökkunum og svo þaðan niður aIR svæðinu og þaðan inn í kópavog. Tókum svo tröppur í restina.

Hlaup dagsins 5 km á 45 mín

Engin ummæli: