19 júní 2007

Nýja græjan prófuð

Við fórum út að hlaupa í dag og prófuðum nýju græjuna sem að systir var að fá sér. Hún sýndi hraða og hjartslátt og einnig leiðina sem að við hlupum.

Hlaup dagsins: Breiðholt kópavogur 6,01 km á 45 mín.

Engin ummæli: