10 júní 2007

Árbær lengri leið

Hlupum upp í árbæ og þegar við komum svo til baka ákváðum við að lengja hringinn aðeins þannig að úr varð 9,5 km hringur.

Hlaup dagsins : Árbær 9,5 km á 54 mín.

Engin ummæli: