17 júní 2007
Dúkkubúðin er lokuð en ekki dótabúðin
Magga systir var að stríða Kristófer Óla á því að mamma hans ætlaði bara að kaupa brúna dúkku með brúnt hár og brún augu og engan bíl. "Nei" sagði Kristófer Óli, "hún ætlar að kaupa brúnan bíl"svona þrættu þau fram og til baka í smá stund. Á leiðinni heim þá heyrðist úr aftursætinu, " Dúkkubúðin er lokuð en ekki dótabúðin, mamma ætlar að kaupa brúnan bíl handa mér".
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli