06 júní 2007

Gámar ogt ræktin

Mætti í ræktina kl:06:00 og tók æfingar fyrir efri hlutann. Mætti svo í vinnuna kl:09:00 og fengum við 3 gáma í dag, einn 40 feta og tvo 20 feta. Harðsperrur eftir æfingar morgunsins ágerðust er líða tók á daginn og fann maður að þetta hafði tekið á síðar um kvoldið.

Engin ummæli: