20 júní 2007

Ég fara í vinnuna og í leikfimi

Við vorum upp í rúmi að fara að sofa og var ég að lesa fyrir KÓS. Þá segir hann allt í einu. Pabbi þú ferð í grænatún á morgun. Ég ætla að fara að vinna og svo ætla ég að fara í leikfimi og svo þegar að ég kem heim og ætla að leita að þér undir sænginni þá ert þú bara týndur. Þá ert þú bara enn í grænatúni. Þar komst upp um pabbann hvað hann gerir á daginn meðan að hann er í leikskólanum.

1 ummæli:

Margret sagði...

Það er ótrúlegt hvað honum dettur í hug að segja þessari litlu krúsímús :)