31 maí 2007

Fimmtudagshlaup

Fórum út að hlaupa eins og þetta blogg er greinilega farið að ganga út á. Reyndar er þetta greinilega eina sem að maður man þegar maður skrifar ekki reglulega. Hlupum í fossvoginum og hlupum lengri hringinn eða um 5 km.

Hlaup dagsins: 5 km á 28 mín.

Engin ummæli: