29 maí 2007

Þriðjudagshlaup

Fórum út að hlaupa á þriðjudaginn eins og vant er. Hlupum í suðurhlíðum kópavogs og upp tröppurnar hjá HK heimilinu. Það er greinilega vinsælt að hlaupa upp tröppurnar þar því að þegar við komum þangað var annar hópur að hlaupa þar upp.

Hlaup dagsins: 5 km á 28 mín.

Engin ummæli: