20 maí 2007
Amma Ólöf er vinkona mín.
Vorum að fara í heimsókn til mömmu og pabba í gær. KÓS segir þá rétt áður en hann sest inn í bílinn "Amma Ólöf er vinkona mín". Ég spyr hann þá "En hvað með afa Óla". "Hann er stundum reiður" svaraði KÓS. "Er hann ekki vinur þinn" spurði ég. "Nei hann er stundum reiður". Það er vegna þess að hann var í pössun hjá þeim um daginn og var afi hanseitthvað að siða hann til vegna þess að hann var eitthvað vondur við ömmu sína.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli