17 maí 2007

Hlaup upp í árbæ

Fórum að hlaupa í dag eins og planið gerði ráð fyrir og stækkuðum hringinn okkar. Reyndar var það elliðaárdalshringurinn og fórum við áfram upp í árbæ. Mamma og pabbi komu og pössuðu KÓS á meðan að ég og systir fórum. Hann kom með þá sögu að frænka hans væri að koma á mótorhjólinu sínu og væri það rautt.(hún á ekkert mótorhjól). og væri hún með rauðan hjálm. Einnig ætti hann líka mótorhjól niður í geymslu og væri það líka rautt eins og hennar og væri þau bæði þar. Hann ætti svo brúnan hjálm.

Hlaup dagsins. 8,5 km á 52 mín

Engin ummæli: