27 maí 2007

Langur hlaupadagur

Ég og systir ákváðum að hafa sunnudaga langa hlaupadaga. Þannig að á sunnudaginn fyrir um viku síðan þá hlupum við frá kjarrhólmanum og alla leið til hafnarfjarðar. Þessi leið reiknast okkur vera um 12,5 km og tók það okkur um 1 klst og 17 mín. Það kom mér áóvart hversu langt maður getur hlaupið eftir aðeins 2 mánaða æfingar.

Hlaup dagsins: 12,5 km 1:17:00 í hafnarfjörð.

Engin ummæli: