Hjólaði í vinnuna í dag eins og aðra daga. Tekur reyndar ekki nema 10 mínútur. Við fórum svo út að hlaupa ég og systir og stækkuðum við hringinn og tók hann um 30 mín. Við ætlum svo að auka aðeins við okkur og stækka hringina sem að við hlaupum.
Hlaup dagsins: Fossvogurinn víkingsheimilið 30 mín.
16 maí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli