Fór ut að hlaupa með systur og fórum við elliðaárdalsleiðina okkar sem er um 6 km. Við bættum að sjálfsögðu tímann okkar frá því að við fórum þessa leið síðast. Þetta var ekki neitt rosaleg bæting eða um 5 sek en bæting engu að síður.
Við fjölskyldan fórum svó í smá Ikea ferð til að kaupa tjald en það var reyndar búið. ætluðaum svo að fara eitthvað meira en litli karlinn han KÓS var eitthvað slappur þannig að við fórum í heimsókn til ömmu og afa. Við fórum svo heim og mældum hann og reyndist hann vera með 38,7 stiga hita.
Hlaup dagsins: 37:40 elliðaárdalurinn.
13 maí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli