25 maí 2007

Vinnan göfgar manninn

Það var nóg að gera í vinnunni í dag. Við vorum að fá einn 40 feta gám sem að við fórum í að merkja upp og reyna að kom vörunum fyrir. Það gengur frekar erfiðlega þar sem að nýja lagerplássið er ekki alveg tilbúið. það er eftir að setja fleiri rekka þar og eins vantar okkur lyftara. Það er reyndar verið að athuga þau mál með lyftarann.

Hlaup dagsins: 39 mín á 5km.

Engin ummæli: