28 maí 2007

Líkamsrækt

Fór í sporthúsið á mánudaginn þrátt fyrir að það væri frídagur. Það opnaði kl:9:00 og var ég kominn þar um 9:30. Er með vikupassa og reikna með því að kaupa mér sumarkort þar.

Engin ummæli: