Dagurinn í dag fór að öllu leyti að flytja gamla lagerinn frá Skúlagötu og niður í Faxafen og var maður Svolítið þreyttur eftir daginn. Maður lét það seamt ekki stoppa sig á því að hjóla heim og fara svo út að skokka með systur um 20:00
Hlaup dagsins: 4,5 km og var takmarkið að bæta tímann og það tókst og hlupum við hringinn á 23:31.
17 apríl 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Voðalega eruð þið dugleg að hlaupa, er stollt af ykkur.
Til hamingju með að bæta tímann.
Kveðja, Lilja Bjarklind
Skrifa ummæli