09 mars 2007

Þreyttur.

Fórum til mömmu og pabba í heimsókn og varð erfðaprinsinn eftir þegar að ég fór að skutla konunni minni til vinkonu sinnar. Þegar að ég kom til baka var litli karlinn orðinn svolítið þreyttur og vælinn og fórum við flótlega heim til okkar enda klukkan langt gengin í tíu. Hann sofnaði svo fljótlega eftir að við vorum komnir heim enda lang komið framk yfir háttatíma hans.

Engin ummæli: