22 febrúar 2007

Pizza, ís og hlaupbangsar.

Ég spurði einkasoninn í dag þegar að kom heim hvað hann ætlaði að fá sér á nammidaginn. Sá stutti var ekki seinn á svari "Pizzu, ís og hlaupbangsa"

Engin ummæli: