

Það er alltaf nóg að gera í vinnunni og skemmtilegast er þegar að maður fær húsgögn sem að eru öðruvísi en maður á að venjast. Eins og stóll sem að við erum með og heitir F598 og er eftir franskan hönnuð sem að heitir Pierre Paulin og er hann hannaður 1973. Vorum einnig með annann um daginn sem að heitir ekstrem.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli