03 desember 2006

Óli reiður

Ég var að svæfa soninn í gærkvöldi. Erum að reyna að láta hann sofna sjálfan og gengur það ekki alveg nógu vel. Ég las fyrir hann og svo þegar ég var búinn að því þá sagði ég við hann að ég ætlað i fram og yrði fyrir utan herbergið hans. Þá sagði hann að ég ætti að leggjast hjá honum. Ég sagði "Nei að hann yrði að fara að sofa". Hann sagði þá "Óli reiður, pabbi leggjast"

Engin ummæli: