15 nóvember 2006

Svona kallinn minn

Ég var að svæfa soninn og þegar við vorum búnir að slökkva ljósin og hann var búinn að bylta sér í smá stund þá snýr hann sér að mér og segir: "Svona kallinn minn, svona kallinn minn".

Engin ummæli: