30 desember 2006

Sælan að verða búin??

Jæja þá er farið að styttast verulega í annan endan á þessu ári, tveir dagar eftir af þessu ári. Svo byrjar skólinn aftur 4. janúar og þá byrjar veruleikinn aftur eftir gott frí. Það gekk bara vonum framar í skólanum fyrir áramót og tek ég tvö fög með vinnu eftir áramót. Tek grunnteikningu og verksmiðjusaum. Tek svo tvö fög næsta haust og tvö fög svo vorið 2008 og þá er skólinn búinn hér og þá tekur danmörk við vonandi haustið 2008.

1 ummæli:

LBK sagði...

Bíð alltaf spennt eftir nýjum færslum. Kveðja, Lilja Bjarklind.