16 desember 2005
Sunddagur
Fjölskyldan fór í sund í gær kl 17:50. Þetta var síðasta skiptið á þessu námskeiði, reyndar á þessu ári. Ég tók KÓS með mér í klefann, komið að mér. Ég og Lilja skiptumst á að taka hann með okkur. Hann var bara nokkuð brattur í sundi. Þó aðallega fannst honum gaman að fara í kaf og hoppa út í. Hann er enn hræddur við kútana og bátana og skiljum við ekkert í þessarri hræðslu hans ég og mamma hans. Hann sofnaði svo á leiðinni heim eftir vel heppnaða sundferð.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli