23 desember 2005

Þorláksmessa

Það hefur ekki verið skrifað mikið hér upp á síðkastið, eins og kannski sést að það var skrifað síðast 17 des. Það hefur verið svo mikil vinna hjá mér upp síðkastið að ég hef ekki haft tíma til að skrifa hér eða getað eytt tíma með KÓS og Lilju. Það verður bætt úr því strax eftir jól þar sem að það verður ekki eins mikil vinna hjá mér. Gleðileg jól.

Engin ummæli: