
Við fórum fyrir um viku síðan í Baby Sam og keyptum Noo - noo handa Kristófer Óla. En það er ryksugan í stubbunum fyrir þá sem ekki vita. Hann hefur ekki sleppt henni síðan. Hann fer með hana út um allt. Einn morguninn tók hann hana með sér við matarborðið og gaf henni að borða. Reyndar ætlaði hann að láta hana ryksuga skyrið upp eins og hún gerir í þáttunum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli